Ber kćruleysi vott um hálfvitahátt?

Íslendingar hafa veriđ lengi mjög kćrulausir í fjármálum sínum. Viđ erum ţví miđur ekki nógu raunsćir. Okkur skortir tortryggni í garđ ţeirra sem lofa okkur gulli og grćnum skógum upp í hendurnar á okkur án ţess ađ vinna fyrir ţeim.

Svo hirđa braskarar allt af okkur og eru horfnir sennilega međ vitund Sjálfstćđisflokksins. Og eftir situr ţjóđin skuldum vafin upp fyrir haus! Kannski ţađ sé viss tegund hálfvitaháttar ađ trúa öllum fagurgala, hvort sem ţađ sé einskisvirđi áróđur um skjótfenginn gróđa eđa trausta stjórn Sjálfstćđisflokksins. Er ţá ţessi stóri hluti ţjóđarinnar hálfvitar?

Annars skulum viđ gjalda varhug viđ ađ taka okkur orđiđ hálfviti í munn. Ţađ er svo ađ sum orđ tungumálsins eru mjög huglćg (subjektiv) án ţess ađ einhver rökrćn og mćlanleg sjónarmiđ eru ađ baki. Ţannig hefur orđiđ hálviti lengi veriđ notađ og oft sem skammaryrđi um vitgrannan mann sem auđvelt er ađ blekkja. Önnur merking ţessa orđ sem er eiginlega mun merkari kemur úr sómannamáli og ţýđir vita sem logar ađeins af og til. Lengi vel var innsiglingamerki á Borgarholtsvegi vestarlega í Kópavogi tyllt ofan á tréstaur einn mikinn. Kópavogsbúar nefndu mannvirki ţetta gjarnan hálfvita.

Mosi


mbl.is Íslendingar engir hálfvitar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband