Hápólitískt mál - ber Davíð Oddsson ábyrgð?

Þegar Davíð Oddsson settist að í Seðlabankanum tók hann þegar til hendi að hækka stýrivexti upp úr öllu valdi. Icesafe reikningarnir tútnuðu út og gríðarlegt fé flæddi inn í íslenska hagkerfið einum í formi svonefndra „jöklabréfa“.

Nú sitjum við Íslendingar uppi með tvöföld vandræði: Þessa Ice-safe reikninga sem eru eins oghengingaról á íslensku þjóðinni. Hins vegar Davíð Oddsson sem er allt að því friðhelgur í bankanum („untouchable“). Það kostar offjár að koma honum af stalli. Nema við tökum þá áhættu að setja hann af,hann fer í mál en þá er spurning með krók á óti bragði: Íslenska þjóðin sendir honum reikning fyrir afglöpum hans gagnvart Íslendingum! Þetta er bankastjórinn sem snarhækkaði vextina og kallaði ógæfuna yfir okkur.

Hvað á að gera við svona athafnamann? Davíð er dýr, hann er rándýr þessari þjóð.

Mosi


mbl.is Opnast Icesave-málið að nýju?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margt hef ég á móti Davið... .En að ICEsave sé honum að kenna.... er full gróft...

Þó það sé vissulega honum að kenna að ég mætti of seint í vinnuna í morgun...


hilsen...

ólinn (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 11:16

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Það er enginn að ásaka Davíð fyrir Icesafe. Gerðist þetta ekki bara svona?

Forsendan fyrir hávaxtareiknigunum var ákveðin í Seðlabankanum. Bankastjórnin bar ábyrgð og það er sérkennilegt að hneykslast yfir vaxandi skuldum og jafnframt keyra vextina upp. Voru ekki Íslendingar að keppa við Tyrki bæði um ávöxtun á alþjóðlegu fé og um sæti í Öryggisráðinu? Betra hefði verið að gefa þeim hvoru tveggja upp í tíma.

Við sitjum uppi með margfaldan vanda: óheyrilegan kostnað af bankahruni, háum vöxtum og vegna eins sætis í Öryggisráðinu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 29.1.2009 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband