Óhófleg launakjör

Langflestir landsmenn taka laun eftir berstrípuðum launatöxtum. Algengt er að mánaðarlaun séu í kringum 200 þúsund á mánuði.

Að bankastjórar hafi 10 föld laun nær ekki nokkurri átt. Þurfa þeir að kaupa 10 sinnum fleiri brauð en venjulegur launamaður? Eða þarf hann 10 sinnum stærra hús? Eða 10 sinnum dýrari bíla?

Svona mætti lengi telja þó gróflega sé reiknað. Auðvitað nýtur sá sem lág laun hefur þess að greiða hlutfallslega lægri skatta vegna persónuafsláttarins. En samt: ýms hlunnindi hefur hátekjumaðurinn sem hinn hefur ekki.

Munur hæstu og lægstu launa væri hóflegur 3-4 faldur munur en ekki krónu meir!

Mosi


mbl.is Laun Elínar Sigfúsdóttur 1.950 þúsund á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Guðjón, sukkið heldur bara áfram. pólítískar ráðningar og ofurlaun, á meðan við hin , erum á berstrípuðum launatöxtum. SKYLDI NÝJI LÖGREGLUSTJÓRINN Á SUÐURNESJUM VERA SJÁLFSTÆÐISMAÐUR' 

Friðjón Steinarsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Karl Tómasson

Sælir eru fátækir Guðjón minn.

Eigum við ekki bara að treysta því minn kæri.

Bestu kveðjur úr Tungunni frá Kalla Tomm.

P.s. Sást þú ekki örugglega auglýsinguna í Mosfellingi í dag?

Karl Tómasson, 14.11.2008 kl. 19:13

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Jú sukkið heldur sennilega áfram en vonandi ekki nema í mýflugnamynd miðað við sem áður hefur gengið.

Þakka þér kveðjurnar Kalli. Jú sá Mosfelling á föstudag en við hvaða auglýsingu áttu við? Saknaði þín og fleiri góðra Mosfellinga á fyrirlestri og myndasýningu um Kamtsjatka s.l. þriðjudag. Einungis um 15 manns komu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 16.11.2008 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband