Baráttumál VG skilar árangri

Um allmörg ár hefur Jón Bjarnason ţingmađur Vinstri Grćnna flutt á Alţingi bćđi fyrirspurnir og ţingsályktunartillögur varđandi framhaldsskóla í Mosfellsbć. Núna er loksins kominn skriđur á ţetta gamla baráttumál. Á fjárlögum ţessa árs er fjárveiting til undirbúnings stofnunar framhaldsskóla og nú hafa menntamálaráđherra og bćjarstjórinn í Mosfellsbć undirritađ samning um skóla ţennan. Nú er ađ spýta í lófana og fylgja ţessu máli eftir!

Til lukku međ merkan áfanga Sveitungar!

Mosi


mbl.is Framhaldsskóli í Mosfellsbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já frábćrt. Til hamingju félagi. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 19.2.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Bestu ţakkir Hlynur. Ţetta verđur ábyggilega mikil lyftistöng öllu menntalífi í Mosfellsbć ţar sem milli 8 og 9 ţús. íbúar búa. Margir voru orđnir óţolinmóđir ađ fá framhaldsskóla. Á sínum tíma tók bćjarstjórn í Mosfellsbć ţá ákvörđun ađ taka ţátt í byggingu Borgarholtsskóla međ 25% framlagi í byggingakostnađ. Mörgum fannst ţađ ekki rétt ákvörđun m.a. vegna ţess ađ beint vegasamband og strćtisvagnasamgöngur ţangađ voru ekki nógu góđar.

Bestu kveđju norđur heiđar.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 19.2.2008 kl. 13:26

3 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Frábćrt hjá  ykkur og til hamingju

Sćdís Ósk Harđardóttir, 19.2.2008 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 243961

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband