Dýrt Nató

Mosa hefði þótt betra ef tekin hefði verið önnur ákvörðun um þessi dæmalausu varnarmál. Að eyða hálfum öðrum milljarði í e-ð sem við höfum takmarkað vit á er eins og hver önnur heimska. Nóg hefði verið að vera áfram í Natóinu og kannski hafa 1-2 kontórista á launum til að svara erindum varðandi Natóið.

Þessar miklu fjárhæðir hefði betur verið varið til einhvers nytsamara. Verkefnin eru óteljandi. Við getum bætt landið okkar, ekki veitir af, við gætum greitt kennurum og þeim sem annast börnin okkar hærra kaup en þessar starfsstéttir eru hreint hörmulega illa launaðar.

Natóaðild er góðra gjalda verð. En ef hún fer að kosta þessar háu fjárhæðir, er þá nauðsynlegt að leyfa sér svona lúxús?

Mosi 


mbl.is Framkvæmdastjóri NATO: Lausn á varnarmálum Íslendinga viðunandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242984

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband