Mútufé berst víđa

Margsinnis hefur komiđ í ljós hvernig háar fjárhćđir eru notađar til ađ liđka fyrir viđskiptum og ákvörđunum stjórnvalda. Mútur hafa alltaf veriđ til en ćtíđ spurning hvert ţćr berast.

Miđađ viđ gríđarlegan áhuga sumra stjórnmálamanna á Íslandi fyrir allskonar stórkarlalegum framkvćmdum eru mútur ekki ósennilegar hér. Hér ţráast ţessir stjórnmálamenn viđ ađ vilja reisa enn fleiri álbrćđslur hvađ sem tautar og raular ţrátt fyrir ađ slík ákvörđun sé mjög óskynsamleg. Álverđ hefur falliđ mikiđ á undanförnum árum einfaldlega vegna aukins frambođs á áli en á stćrsta markađi áls, sem sagt BNA er endurvinnsla á áli sívaxandi ţáttur í efnahagslífi.

Kárahnjúkavirkjun var boxuđ í gegn á sama tíma. Ţar kom viđ sögu viđrćđur ţáverandi forsćtisráđherra Íslands og Ítalíu, en eins og kunnugt er heimsótti Davíđ Oddsson Silvio Berlusconi haustiđ 2002. Nokkrum vikum eftir heimkomu Davíđs barst tilbođ frá ítalska verktakafyrirtćkinu Impregilo í byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Ţetta fyrirtćki hefur oft komiđ viđ sögu ţar sem mútur og ýms undarlegheit eru viđhöfđ. Um Berlusconi ţarf fátt ađ rćđa, hann var ćtíđ mjög umdeildur. Um Davíđ er ţađ ađ segja ađ hann var á ţessum tíma nćst ţví ađ vera nánast einráđur međ Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsóknarflokksins um nánast allar ákvarđanir stćrri sem smćrri sem teknar voru á Íslandi um áratuga skeiđ. Og ţćr voru aldrei bornar undir ţjóđina í lýđrćđislegum kosningum utan ţingkosninga.

Ýmislegt bendir til ađ mútufé hafi margsinnis borist hingađ en auđvitađ verđur erfitt ađ sanna ţađ ađ svo stöddu međan engar sannanir liggja fyrir um slíkt.

Ţess má geta ađ ekki eru liđin nema um 10 ár frá ţví íslenskum stjórnmálaflokkum var gert skylt ađ gera opinbera grein fyrir uppruna og notum ţess fjár sem ţeir hafa undir höndum. Lengi vel taldi bćđi Framsóknarflokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn ađ ţessi mál vćru í himnalagi enda töldu forvígismenn ţessara gömlu stjórnmálaflokka enga spillingu vera hér á landi! 

Sagt er ađ ţeir 30 silfurpeningar sem Rómverjar greiddu Júdasi Ískaríoti sem mútur til ađ svíkja Krist á sínum tíma hafi stöđugt veriđ í umferđ. Hvort ávöxtur ţess fjár hafi borist hingađ skal ósagt látiđ.

Sagan á eftir ađ leiđa sitthvađ í ljós. Gerđir og ákvarđanir ráđamanna verđa ćtíđ undir smásjá ţjóđfélagsrýna, blađamanna, fréttaháka sem og annarra. Lögregluyfirvöld fylgjast einnig gjörla međ t.d. ef ástćđa er til rannsóknar vegna misjafns velfengins fjár sem hingađ kann ađ berast í ţeim tilgangi ađ gera blóđpeninga ađ venjulegu fé sem ekki er ástćđa ađ tortryggja uppruna til.

 


mbl.is Alcoa greiđir 45 milljarđa í sekt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 242986

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband