Var sannfæringin seld?

Oft hafa þingmenn Framsóknarflokksins skipt um skoðun og það geta verið góð og gild rök fyrir því. En getur verið að þingmenn fái ekki að hafa sínar eigin skoðanir? Er flokksræðið orðið það sterkt að sjálfstæð skoðun verði útilokuð?

Þekkt er að bæði Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum hafi verið stjórnað með smjörklípum. Þar eru ráðleggingar Macchiavellis um hvernig valdhafinn eigi að ná völdum og halda þeim fylgt nákvæmlega eftir. Jámönnum er hyglað á ýmsar lundir en hinum sem vilja ekki vera í klappliðinu er hótað og jafnvel ýtt út í ystu myrkur. Þeir geta ekki vænst neins frama né hlunninda.

Spillingin hefur lengi verið ráðandi afl í þessum stjórnmálaflokkum. 


mbl.is Röngum upplýsingum lekið í fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband