Hver vildi ryðja Arafat úr vegi?

Geislavirka efnið pólon er í fárra manna höndum. Nú fer væntanlega ítarleg rannsókn á því hverjir vildu koma Arafat fyrir kattarnef og sem jafnframt hafa aðgang að póloni. Þá verður væntanlega kannað hverjir hefðu getað komið eitrinu fyrir í mat og drykk sem Arafat neytti.

Athyglisvert er að Arafat er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur verið rutt úr vegi. Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexander Litvinenko, lést úr póloneitrun í Lundúnum árið 2006 og eftir það morð, styrktist grunur lækna Arafats sem ekki vildu gefa upp dánarorsök hans, að ekki væri útilokað að Arafat hefði beðið sömu örlög.  Nú hefur hið sanna komið í ljós. 


mbl.is Mögulega eitrað fyrir Arafat með póloni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf álitið, að ekkja Arafats hafi látið koma honum fyrir kattarnef, enda erfði hún tugi milljóna eftir hann, allt féð sem PLO/Fatah fékk frá styrktaraðilum til að bæta vosbúð palestínskra fjölskyldna og halda áfram andspyrnu við ísraelsk yfirvöld rann inn á persónulegan bankareikning Arafats. Þennan auð eignaðist ekkjan strax eftir dauða eiginmanns síns. Anzi útspekúlerað, ung og sexy kona losnar við gamlan, ljótan, ríkan eiginmann og verður bæði frjáls og vellauðug.

Pétur D. (IP-tala skráð) 6.11.2013 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242988

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband