Flett ofan af furðulegum viðskiptum

Al-Thami málið er eitt það furðulegasta. Hvernig var unnt að setja upp leikrit kringum viðskipti um banka sem stjórnendur máttu vita að væri ekki bjargandi. Þeir lánuðu einum viðskiptavini bankans gríðarlega fjármuni án tilhlýðandi trygginga eða veða, fjárhæð sem talin er að hafi numið nær helming (46%) allra útlána bankans. Þessi viðskiptamaður, Robert Tschengis var mjög umsvifamikill í viðskiptum og braski, átti m.a. sæti í stjórn Exista og gott ef ekki í Kaupþing bankanum.

Sigurður Einarsson  Co hlýtur að vera ljóst að þarna voru þeir að leika sér að fjármunum sem öðrum tilheyrði. Sigurður þáði himninhá laun vegna þeirra miklu ábyrgðarstarfa sem hann taldi sig gegna sem forstjóri Kaupþings. Og hann hefur átt að hafa góða yfirsýn yfir viðskipti bankans og gæta þeirra varúðar sem nauðsynleg er í rekstri slíkrar stofnunar.

Þetta sakamál gefur rannsakendum, blaðamönnum og sagnfræðingum framtíðar einstakt tækifæri að skyggnast inn í myrkraveröld Mammons.

 


mbl.is Breytti framburði sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242999

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband