Fjallið heitir Hafrahlíð

Alltaf er miður þegar slys ber að höndum en vonandi er líðan hins slasaða betri.

Stundum villir ókunnugleiki mönnum sýn og búin eru til ný örnefni sem ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Það þykir kannski eðlilegt að kenna fjallið við vatnið en það er nefnt eftir karlkyns geitum en þeir nefnast hafur í eintölu og hafrar í fleirtölu.

Höfrunum hefur væntanlega verið haldið til beitar við vatnið og þeir verið gjarnan í hlíðinni ofan við það. Því er Hafrahlíð eðlilegt nafn fjallsins.

Fyrir þá sem hafa gaman af gömlum kortum mætti benda á heimasíðu Landmælinga Íslands. Á slóðinni sem hér fylgir má skoða gamalt kort frá 1909 af þessu svæði. Þarna eru gamlar reiðleiðir enda bílaöld ekki upp runnin: http://www.lmi.is/kortasafn/ og velja kort 2001-1453-qv

Góðar stundir!


mbl.is Alvarlegt slys við Hafravatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 242986

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband