Einbeittur vilji

Svo virđist sem alltaf hafi veriđ fyrir einbeittur brotavilji ađ beita markađsmisnotkun og hafa rangt viđ međ ţví ađ beita öllum tiltćkum ráđum ađ halda uppi markađsvirđi Kaupţings banka. Ţessi leiđ ađ fá arabískan fursta ađ kaupa stóran hlut í bankanum er vćgast sagt eins og lélegt leikrit. Saksóknari hefur lagt mikla vinnu í ađ rannsaka ţessi mál og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţessi brot séu mjög alvarleg. Ákćra var gefin út og hún rökstudd mjög vel og vandlega. Öllum ráđum hefur veriđ beitt til ađ fresta málinu, m.a. kćrt til Hćstaréttar um 5 sinnum vegna einhverra lítilsverđra ţátta í ţeim tilgangi ađ tefja máliđ.

Viđtaliđ viđ hinn glađhlakkandi Ólaf Ólafsson einn af hinum ákćrđu, snnfćrđu mig um ađ ţeir ákćrđu gera lítiđ úr ákćrunum. Nú er vonast til ađ velviljuđ ríkisstjórn ţar sem Framsóknarflokkurinn gegnir lykilhlutverki, skeri ţá Kaupţingsmenn úr snörunni.

Ţví er ţađ einbeittur vilji ađ reyna allt sem unnt er ađ fá lengri fresti til ađ draga ţetta mál sem lengst.

Framsóknarflokkurinn er flokka líklegastur ađ veita syndaaflausn, kannski gegn gjaldi sem ekki er ósennilegt enda hljóta ţessir eignamenn ađ vera ţokkalega lođnir um lófana eftir ađ hafa látiđ greipar sópa međ athöfnum sínum á liđnum árum. Ţeir hafa haft árstekjur venjulegs fólks á einni viku eđa tveim međan allt „svínaríiđ“ var í gangi.

Spurning er hvort ţriđjungur íslendinga sé á ţví ađ veita ţessum syndaselum aflausn. Vonandi ekki ţví ţetta voru mennirnir sem áttu drjúgan ţátt í ađ grafa undan efnahagslífi ţjóđarinnar.


mbl.is Mistök ađ hafna kröfu um frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband