Góđar fyrirmyndir

Eftir ţessa löngu ţulu finnst mér skorta á ađ vísa til ţeirra siđareglna (Codex ethicus) sem allir lögmenn ćttu ađ hafa í heiđri. Sú skylda er lögđ á lögmenn ađ sinna störfum sínum af nćrgćtni og međ réttlćti í huga. Ţegar lögmenn sýna af sér háttsemi ađ vaki tortryggni, t.d. ađ leggjast gegn samvinnu ađ upplýsa mál, ţá er auđvitađ ekki von á góđu. Er mögulegt ađ rannsóknarađili gruni lögmann um grćsku og jafnvel hlutdeildarbrot?

Örn Clausen hćstaréttarlögmađur var ţekktur sem afburđa verjandi margra ţeirra sem voru í ţeirri stöđu ađ koma sér í slćm vandrćđi í samfélaginu og ţar međ vitlausu megin viđ lögin. Oft ţurfti hann ađ leiđrétta ranghugmyndir skjólstćđinga sinna sem stundum vildu grípa til ótrúlegra málsbóta sem Erfni leist ekkert á. Átti Örn ţví oft frumkvćđi ađ sá grunađi og ákćrđi játađi á sig sakir og „síđan krefjumst viđ vćgustu refsingar“. Örn átti međ ţessu góđan ţátt í ađ einfalda sakamál enda engar ađrar haldbćrar varnir til sem leiddu til sýknu.

Töluvert ber á ađ verjendur ţeirra sem komu viđ sögu spillingar og bankahrunsins vilji teygja sig ansi langt í vörn sinni. Mćttu ţeir taka sér Örn Clausen sér til fyrirmyndar í ţeim efnum.

Vel kann ađ vera ađ ungir lögfrćđingar séu fullbaráttuglađir, vćnti ţess ađ ná betri árangri en er augljóst. Alltaf er međalhófsreglan sem menn ćttu ađ hafa í huga og ađ rétt sé ađ reyna ađ finna góđa lendingu í ţessum oft mjög snúnu og erfiđu málum.

Góđar stundir.


mbl.is Hlerađ fyrir og eftir yfirheyrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242950

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband