Þar fór stór biti fyrir lítið

Margir töpuðu sparnaði sínum með falli Atorku og Geysi grín energy. Fjárglæframenn höfðu sparnað hundraða og tugþúsunda lífeyrisþega í formi hlutafjár. Erlendur braskari fékk að láta greipar sópa án þess nokkuð væri aðhafst. Nú er sá sami að færa sig upp á skaftið og nú eru þessar reitur Íslendinga sem áður áttu HS Orku eins og hvert annað góss í höndunum á erlendum aðilum.

Því miður var engin pólitísk samstaða um þetta mikla hagsmunamál. Allur krafturinn fór í Æseif og einkum til að koma höggi á ríkisstjórnina. Hún mátti taka af skarið og stoppa þetta HS Orku brask.

Mosi


mbl.is Magma í samruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ríkisstjórnin hafði vald til að stöðva uppkaup Mama á HS orku, en neitaði að aðhafast. Það þarf enga stjórnarandstöðu til að koma höggi á ríkisstjórnina, hún gerir það ágætlega sjálf. Vaknaðu, Guðjón!

Vendetta, 7.3.2011 kl. 17:22

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Það heyrðist hvorki hósti né stuna frá stjórnarandstöðunni um þetta mál, þeir voru ekki hótinu betri! Allri umræðu var beint að Æseif, allur krafturinn fór í það mál sem var hugsað sem pólitískur banabiti ríkisstjórnarinnar. Allir steinsváfu á verðinum þrátt fyrir að margir vildu vekja máls á þessu máli eins og Björk Guðmundsdóttir og fleiri.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 8.3.2011 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242950

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband