Samráðshópurinn

Samráðshópurinn er samur við sig. Varla má heyra um örlitla hækkun erlendis að öll olíufélögin hafi ekki hækkað dropann með því sama.

Hvernig bregst Samkeppnisstofnun við þessu? Líklega ekkert neitt.

Rétt er að sem flestir taki sig saman um samnýtingu bíla, gangi, hjóli og taki strætó í vinnu eftir því sem veður leyfir sem og aðstæður.

Við eigum að draga sem mest úr notkun bíla, það væri æskilegt.

Mosi


mbl.is Orkan hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Það á að leggja þessa helvítins Samkeppnisstofnun niður, gerir hvort eð er ekkert gagn, hvað veldur veit ég ekki en hallast að því að spillingin grasseri þar eins og eins og annarsstaðar í þessu glæpasamfélagi.

Árni Karl Ellertsson, 11.1.2011 kl. 18:14

2 Smámynd: Vendetta

Samkeppnisstofnun var sett á laggirnar á sínum tíma á rústum Samkeppniseftirlitsins sem ríkisstjórn Davíðs Oddsonar lagði niður. Ástæðan? Jú, Samkeppniseftirlitið dirfðist að ætla sér að kæra olíufélögin fyrir samráð (og skella á þau milljarðasektir), sem kom við kauninn á Sjálfstæðisflokknum, því að forstjórar allra olíufélaganna voru virtir meðlimir flokksins. Auk þess var (og er) Kristinn Björnsson  kvæntur dómsmálaráðherranum Sólveigu, sem lokaði augunum fyrir þessum lögbrotum.

Samkeppnisstofnun, sem tók við hefur síðan aðeins skipt sér af málum, sem ekki raska ró fjórflokksins.

Vendetta, 12.1.2011 kl. 17:20

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þökk fyrir athugasemdir.

Lagaumhverfið er meingallað og það útnýttu útrásarvargarnir sér óspart.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 14.1.2011 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband