Merk tímamót

Ţessi dómur Hćstaréttar í skađabótamáli Skógrćktarfélags Reykjavíkur gegn Kópavogsbć felur í sér merk tímamót. Međ honum er viđurkenndur réttur skógrćktarfélags til ađ gćta hagsmuna skógrćktar gagnvart framkvćmdaađilum sem oft hafa seilst inn á svćđi ţar sem áratuga skógrćkt hefur veriđ stunduđ. Oftast hafa skógrćktendur bölvađ í hljóđi en ákveđiđ ađ gera sem minnst í málinu og hafa framkvćmdaađilar mjög oft fćrt sig upp á skaftiđ og eyđilagt starf ţeirra sem vilja gjarnan prýđa landiđ okkar međ skógrćkt.

Í ţessum dómi er stađfestur eignaréttur skógrćktarađila til skógar síns ţó svo landiđ sé ekki í eigu hans.

Hér eftir ţurfa allir ţeir sem vilja fara í framkvćmdir í skógrćktarsvćđi ađ undirbúa ţćr betur og semja fyrirfram viđ alla hlutađeigandi ađila sem máliđ kann ađ varđa.

Viđ Íslendingar búum í einu skógfátćkasta landi heims. Í löndum ţar sem skógur er umtalsverđur hluti lands eins og í Ţýskalandi eru ákvćđi í skipulagslögum, ađ ef fara ţarf í framkvćmdir í skóglendi, verđi ađ rćkta skóg í annađ svćđi ekki minna en ţađ sem tekiđ er. Ţessa einföldu, sjálfsögđu og sanngjörnu reglu mćtti einnig setja í landslög hjá okkur.

Líklegt er ađ ţessi dómur verđi eftirleiđis góđ leiđbeining fyrir alla ţá sem máliđ varđar og einnig mikilvćg hvatning fyrir okkur sem viljum auka skógrćkt á Íslandi.

Til hamingju góđir félagar í Skógrćktarfélagi Reykjavíkur!

Mosi (ofurlítill skógarbóndi)


mbl.is Kópavogur greiđi skógrćktarfélagi bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 242985

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband