Vér mótmćlum allir!

Orkuveita Reykjavíkur hefur veriđ rekin međ umtalsverđum halla á undanförnu. Gríđarlegar framkvćmdir sem kostađar hafa veriđ međ erlendum lánum er meginástćđa erfiđrar fjárhagsstöđu OR. Ţađ er mjög einkennilegt ađ Reykjavíkurborg hefir látiđ greiđa sér arđgreiđslur upp á milljarđa á sama tíma.

Í ársskýrslu Orkuveitunnar fyrir áriđ 2009 segir :

Ţađ er stefna fyrirtćkisins ađ eiginfjárstađa ţess sé nćgilega sterk til ađ styđja viđ stöđugleika og framtíđarţróun starfseminnar. Arđgreiđslur hafa veriđ ákveđnar sem ákveđiđ hlutfall eigin fjár óháđ afkomu viđkomandi árs.

Eigendafundur tekur ákvörđun um arđgreiđslur. Stjórn fyrirtćkisins leggur til ađ greiddar verđi 800 milljónir kr. í arđ til eigenda móđurfyrirtćkisins á árinu 2010 vegna rekstrar á árinu 2009. Tillaga stjórnar ađ arđsúthlutun er ekki fćrđ í ársreikning samstćđunnar fyrir áriđ 2009.

Heimild: http://www.or.is/media/PDF/OR_Arsskeikningur_2009_LQ.pdf

Ţađ er umhugsunarvert af hverju arđsúthlun sé ekki fćrđ í ársreikninginn. Er ţessi ákvörđun í fullu samrćmi viđ góđa reikningsskilavenju?

Bćjarráđ Mosfellsbćjar fylgir vonandi ţessu máli dyggilega eftir!

Mosi


mbl.is Mosfellsbćr mótmćlir hćkkunum OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 242985

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband