Glæpir borga sig ekki

Sú var tíðin og sagt að glæpir borgi sig ekki. Það hefur þessi innbrotsþjófur heldur en ekki reynt og sannað eftirminnilega.

Sennilega hefði einhver af gamla skólanum gripið kauða glóðvolgann þar sem hann sat fastur í gluggaborunni, dregið niður nærurnar og rassskellt hann opinberlega honum til enn meiri háðungar og öðrum illum skálkum til strangrar aðvörunar!

Mosi


mbl.is Þjófur gripinn með allt niðrum sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Já, glæpir eru víst leiðinda iðja og rétt hjá þér Mosi að einhver hefði freistast til að gefa honum drag á rassinn. Kannski án þess að draga niðrum hann. En kannski var nóg refsins fyrir hann að hanga svona í --hvað? Ellefu klukkutíma

En hvar fær venjulegur húseigandi svona þjófavarnaglugga?

Sigurður Hreiðar, 19.11.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband