Fjöldi málsókna vegna léttúðar

Er það ekki þetta það sem áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum voru að biðja um?

Nú verður nóg að gera hjá lögfræðingum bæði innlendum sem erlendum. Eitthvað mun þetta kosta sem bætist við það sem fyrir er komið.

Við súpum seyðið af einstakri ábyrgðartilfinningu Sjálfstæðiosflokksins sem gengur öll meira út á einkavæðingu og þegar hún mistekst þá á þjóðin að taka á sig okið.

Sjálfstæðisflokkurinn hyggst aldrei borga neitt það er eitt sem stendur uppi í þessu dæmalausa Icesafe máli.

Eitt sinn var fingurmissir metinn á 240 kýrverð. Vitlaus ákvörðun kostar nú margfalt meira.

Mosi

 

 


mbl.is Undirbúa lögsókn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Heldur þú að Iceslave samkomulagið reddi þessu? Ertu að tala um EES samkomulagið?  Einakavæðingu bankana? 

Eða hvað erutu að tala um?

Sigurður Þórðarson, 5.7.2009 kl. 14:35

2 identicon

þetta er kanski það besta sem gat komið upp - að lögsókn komi útaf þessum Icesave reikningum, þá væntanlega kemur í ljós hvort við eigum að borga eða ekki - var það ekki þetta sem Evrópubandalagið vildi koma í veg fyrir með því að safna liði gegn okkur og fá okkur til að semja um Icesave ???

Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 14:45

3 Smámynd: Sylvester

Eyþór, hér stendur einfaldlega:

  1. Member governments should guarantee €20k on private bank deposits. Sjá hér

  2. The EEA contract states that in matters relating to EEA rules, a country should not discriminate between its own citizens and those of other member states. Sjá hér

Þar sem íslenska ríkið var búið að segja að það myndi borga allar innistæður Íslendinga að fullu þá er það brot á EES samningnum að neita að borga erlendu fólki sem átti peninga í íslenskum bönkum.

Sylvester, 5.7.2009 kl. 14:58

4 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Ég hef eingar áhyggjur af þessu. Lífeyrissjóðirnir eiga eitthvað um 12-hundruð milljarða í sjóði. Mér finnst að það eigi bara að taka þessa peninga og nota þá til að borga allar skuldir erlendis og nota svo afganginn til þess að gera göng, vegi og brýr.

Jón Bragi Sigurðsson, 5.7.2009 kl. 15:00

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Eyþór, nákvæmlega, það var okkur sagt a.m.k.  Það var löngu búið að vara okkur við þessu. 

Það góða við þetta er að nú eru pólitíkusarnir og diplómatarnir endanlega búnir að sigla skútunni í strand og þá neyðast þeir til að hlusta á sérfæðinga ef það er ekki of seint.

Sigurður Þórðarson, 5.7.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband