Vistakstur er skynsamlegur

Fátt er jafn skynsamlegt og að temja sér vistvænan akstur. Með honum er átt við að haga akstri ökutækis á þann hátt að hraði sé sem jafnastur, einnig að láta sig berast með straumnum hægt en bítandi.

Því miður eru allt of margir ökumenn sem virðast ekki átta sig á þessu: þeir auka hraðann til að komast fram úr sem flestum bílum, fara jafnvel að eins og þeir séu að skíða í Bláfjöllunum eða Skálafelli til að komast sem hraðast á áfangastað og þar með til að komast á undan öðrum í biðröðina við skíðalyfturnar.

Að aka fram úr öðru ökutæki hægra megin er ekki aðeins harðbannað: það er stórhættulegt og beinlínis heimskulegt. Mörg slys má rekja til slíks háttalags og kennsla um vistakstur ætti sérstaklega að vera beint til þeirra sem þannig aksturslag stunda.
Aukinn agi í umferðinni er mjög æskilegt enda er tillitsemin það sem mestu máli skiptir fyrir alla akandi vegfarendur.

Mosi 


mbl.is Vistaksturskennsla styrkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Á öllum mínum ferli sem Bifreiðarstjóri,reyndar ekki að atvinnu,hefi eg stundað vistaðastur,og reina að láta bifr. mín eyða sem mynstu,ekki veitir af,en þetta getur gengið ut i öfgar sértaklega hér i Bæjarkeyrslunni,það ber að taka af stað strax og það vel  þvi annar kemst engin á milli ljósa og það eykur bensíneyðsluna mikið/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.6.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242932

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband