Bruđl og sýndarmennska

Ţessi lofvarnarsamningur íslensku ríkisstjórnarinnar viđ erlend ríki ađ fá hingađ herţotur er međ öllu óskiljanlegur. Ţetta mál er sett fram í algjöran forgang ţó svo ađ margt annađ sé mjög ámćlisvert hjá ríkisstjórninni og hún ćtti ađ sjá sóma sinn í ađ forgangsrađa málum betur.

Heilbrigđismálin eru ekki í nógu góđu lagi. Menntamálin eru heldur ekki í nógu góđu lagi. Ýmsir málaflokkar á sviđi velferđar og félagsmála eru áratugum á eftir. Málefnum eldri borgara mćttu vera mun betur sinnt og hagsmunir ţeirra betur tryggđir. Umhverfismál og náttúruvernd eru öll meira og minna í skötulíki. Og ţegar kemur ađ efnahagsmálunum ţá tekur steininn úr. Í ţeim verkefnum tekur ríkisstjórnin ekki á neinn hátt af skariđ og hefđi veriđ strax ástćđa til ađ skipa Seđlabankanum ađ lćkka stýrivexti.

Flug herflugvéla í íslenskri lofthelgi er hneyksli á friđartímum. Fyrir nokkrum árum ţegar enn voru gamlar bandarískar herţotur gerđu ţeir sér oft leik ađ ţví herflugmennirnir ađ fljúga á ofurhrađa skammt frá fuglabjörgum. Ţannig varđ undirritađur vitni ađ flugi slíkra herţota viđ fuglabjörgin viđ Arnarstapa á Snćfellsnesi. Ţetta var skelfileg upplifun sem eg vil ekki ţurfa ađ upplifa aftur.

Og ţessi sýndarmennska kostar milljarđa. Ţvílíkt bruđl á almannafé!

Mosi


mbl.is Frakkar vakta loftrýmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Jamm og svo skera ţeir niđur í heilbrigđisgeiranum og hjá lögreglunni ţví ţau skila ekki hagnađi...!  Viđ borgum ţetta jú og ţetta á ađ ganga fyrir og er ekki ţjónusta sem á ađ skila hagnađi...

Međ öllu óskiljanlegt hver stefnan er hjá ríkisstjórninni í dag.

ViceRoy, 5.5.2008 kl. 12:19

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu Mosi,!!!!kveđja/ Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.5.2008 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242915

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband