Vont getur varla versnađ

Skiljanlegt er ađ ţeir sem fylgt hafa Sjálfstćđisflokknum ađ málum, vilji annan oddvita en Vilhjálm. Međ arfavitlausri ađferđafrćđi tókst honum ađ klúđra REI málinu en ALLIR borgarfulltrúar voru í raun fylgjandi ţeirri hugmyndafrćđi sem REI stendur fyrir. Ađferđin hvernig átti ađ koma ţessu fyrirtćki á koppinn var ekki sérlega lýđrćđisleg og ţađ er eins og fyrir Vilhjálmi hafi vafist hvernig átti ađ standa rétt ađ ţeim málum. Afleiđing ţessara grafalvarlegu mistaka eru ţau, ađ REI verkefniđ hefur tafist um meira en hálft ár, öllum landsmönnum til mikils tjóns. T.d. voru hlutabréf í fyrirtćkinu Atorka sem á nú um 43% í Geysir Green Energy falliđ úr 11.4 í okt. s.l. niđur fyrir 8. Fullyrđa má ađ ţarna sé mjög gott kauptćkifćri fyrir fjárfesta enda er GGE tiltölulega stór hluthafi í Hitaveitu Suđurnesja.

Ţó Vilhjálmur sé lögfrćđingur ţá hefur fleira vafist fyrir honum fram ađ ţessu. Sem stjórnarformađur hjúkrunarheimilisins Eir bar honum ađ segja af sér ţeirri formennsku ţegar hann tekur viđ sem borgarstjóri eftir síđustu sveitastjórnakosningar. Fyrsta embćttisverk hans sem borgarstjóri var nefnilega ađ semja viđ sjálfan sig sem samrćmist ekki í lýđrćđislegri stjórnsýslu! Ađ sitja beggja megin borđs gengur ekki sökum vanhćfisreglu stjórnsýslunnar. Hjúkrunarheimiliđ fékk mjög eftirsótta lóđ í Reykjavík sem allmörg byggingafyrirtćki hefđu gjarnan viljađ fá. Síđasta verk Vilhjálms sem borgarstjóra, eđa stjórnarformanns Eir, var ađ stíga upp í stóra gröfu og taka fyrstu skóflustunguna! Ţví miđur virđist sem enginn hafi séđ ástćđu til ađ benda á ţessa vankanta.

Sem andstćđingur Sjálfstćđisflokksins hefđi eg gjarnan viljađ hafa Vilhjálm áfram sem oddviti Sjálfstćđismanna í Reykjavík. Hann er auđveldur skotspónn og vćri mjög veikur borgarstjóri. En óhćtt er ađ óska Reykvíkingum til hamingju ef ţeir eigi von á öđru borgarstjóraefni en Vilhjálmi. Hanna Birna og fleiri hafa sýnt ađ töluverđur töggur getur veriđ í ţeim, verđugri andstćđingar en Vilhjálmur er.

Vont getur varla versnađ - úr ţessu!

Mosi


mbl.is Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband