Gullgrafaraæði?

Sumir vilja tileinka líf sitt braski og auðsöfnun. Í gamla daga var sú lífsskoðan liggja beinustu leið til helvítis enda virðist lítil skynsemi á bak við okurleigu.

En spurning er hversu mikill tilkostnaðurinn er og hvaða þjónusta er innifalin? Hótelherbergi eru víðast hvar nálægt 100 evrur yfir sólarhringinn og er þá þjónusta og morgunverður yfirleitt innifalinn. Þetta getur orðið 3000 evrur á mánuði miðað við 100% nýtingu sem vart getur verið raunin.

Ein hlið á þessu er hversu svört þessi starfsemi er. Séu tekjur gefnar upp t.d. gegnum rekstrar- og efnahagsreikning þá er lítt hægt að segja. Hins vegar er mjög ámælisvert sé um svarta starfsemi að ræða.

Gistiþjónusta er háð leyfisveitingu og eftirliti. Það er ætíð æskilegra að sá sem hefur starfsemi sem þessa, hafi allt sitt á hreinu, starfsemin skráð og sé undir eftirliti sem og tekjur uppgefnar eftir því sem skattalög gerir ráð fyrir.


mbl.is Leigan á aðra milljón á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband