Treystir sér enginn?

Nú er liðinn meira en hálfur sólarhringur frá því frétt þessi var sett í loftið. Treystir enginn bloggari að tjá sig um málið?

Um er að ræða umfangsmikið sakamál þar sem langur afbrotaferill ákærða og ótrúlegt ofbeldi kemur við sögu. Ef til vill er skiljanlegt að friðsamir Íslendingar vilji forðast að tjá sig um þessa umdeildu menn með vafasama fortíð. Kaqnnski rétt sé að heiðra skálkinn svo hann skaði ekki meira en orðið er.

Hins vegar þá verðum við að vona að við búum í réttarríki þar sem réttindi allra borgara eru virt. Sjálfur leyfi eg mér að hafa vissar efasemdir um slíkt. Þar hafa þeir sem sýna af sér einbeittan brotavilja hvort sem er að hafa fé eða æru af fólki eða sýna líkamlegu eða andlegu ofbeldi oft hafa meir rétt en þeir sem þurfa að sæta því að vera í réttarstöðu þeirra kúguðu og niðurlægðu. Ofbeldismennirnir njóta meira að segja betri réttar en t.d. gamla fólkið sem oft býr við þröngan kost á efri árum.

Mosi


mbl.is Lenti í átökum við sakborning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 242908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband