Hernaður sem kosningabrella

Hernaðarhyggjan er allsráðandi þarna og þegar kosningar eru framundan er jafnvel 1350 árásir ekkert mál ef tryggja má fleiri atkvæði.

Því miður vilja allt of margir „sterkan“ leiðtoga og í Ísrael er engin undantekning. Mikill fjöldi innflytjenda koma frá Austur Evrópu sem þekkja lítt til lýræðis. Þeir ólust upp við kommúnisma þar sem valinn var aðeins einn leiðtogi. Og þennan leiðtoga hafa þessir kjósendur í forystusauðum Liquid bandalagsins, eins afturhaldsamasta stjórnamálaflokks heims.

Ríkisstjórnin í Ísrael kveður stjórn Írans standa á bak við flugskeytaárásir Hamas skæruliða. Spurning hvort Ísraelar ættu ekki að taka upp nýja og ódýrari stefnu: Brauð fyrir frið? Með því að leysa rætur vandans sem er auðvitað ágeng yfirráðastefna þá mætti bjóða Palestínumönnum betri og ásættanlegri lausn með því að leysa þessi deilumál með friðsamlegum hætti sem væri báðum aðilum til sóma og framdráttar. En það vilja ekki allir stjórnmálamenn í Ísrael heyra. Þeir vilja láta byssurnar tala fremur en friðarviljann. Sérstaklega þegar kosningar eru í nánd.

Vonandi um betri stundir fyrir botni Miðjarðarhafsins.


mbl.is Ræða vopnahlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband