Kannski skynsamlegasta ákvörđunin

Sem ráđherra umhverfismála ţótti Siv ákaflega umdeild. Hún leyfđi Kárahnjúkavirkjun án ţess ađ nein afdrifarík skilyrđi vćru sett af hennar hálfu. Hún var ţví allvaldamikil í valdabyggingu Davíđs og Halldórs.

Eftir ađ hún komst í stjórnarandstöđu varđ hún betri ţingmađur og kom viđ sögu nokkurra ágćtra ţingmála. Ţannig má međ rökum segja ađ hún hafi veriđ međ skárri ţingmönnum Framsóknarflokksins sem minnir einna helst á gamla og fölnađa biđukollu sem bíđur ţess ađ visna og hverfa í svörđinn.

Og kannski er ţađ skynsamlegasta ákvörđunin hennar ađ hćtta. Framsóknarflokkurinn eđa öllu heldur Biđukolluflokkurinn er ađ verđa ađ einhverri furđulegustu ljónagryfju norđan Alpafjalla ţar sem valdabarátta milli fulltrúa braskara- og spillingaveldisins annars vegar og örfárra „Framsóknarfrávillinga“ af gamla skólanum.

Siv getur nú á vendipunkti lífs síns hrósađ happi ađ eiga von á ađ njóta ofureftirlauna sem er einn stćrsti minnisvarđi ríkisstjórnar Davíđs Oddssonar ásamt Kárahnjúkavirkjun og einkavćđingu bankanna.

Góđar stundir - en án braskara biđukollumanna!


mbl.is Siv hćttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband