Hvað varð um andvirði Símapeninganna?

Á sínum tíma var Síminn í opinberi eigu seldur og þar með einkavæddur. Hugmyndin var að nota ALLT andvirðið að byggja „hátæknisjúkrahús“ og auk þess einhver jarðgöng og önnur sameiginleg verkefni í þágu íslensku þjóðarinnar. Hvað hefur okkur áunnist í þeim efnum?

Ætli meirihluti þjóðarinnar hafi ekki verið samþykkt þessu á sínum tíma - en hvað varð af þessu mikla fé? Skilaði það sér í Ríkissjóð eða „dagaði“ það uppi einhvers staðar, kannski í vösum braskaranna eins og aðrir draugar einkavæðingarinnar á Íslandi?

Í millitíðinni var jafnvel rætt um að við gætum sætt okkur við „lágtæknisjúkrahús“ enda erum við Íslendingar oft mun raunsærri en stórtækustu stjórnmálamennirnir okkar sem hafa kannski mest verið að hugsa um „sig og sína“.

Við skulum hugsa okkur vel áður en við ákveðum hverjum við viljum fela landsstjórnina í kosningum að vori komanda. Við ættum smám saman að átta okkur á hverjir hafa koma okkur út úr hremmingum hrunsins.

Góðar stundir!


mbl.is Fullyrðingar um kostnað fjarri öllum sanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ætti ekki að vera auðvelt fyrir mann með BA próf í bókasafns- og upplýsingafræðum að finna upplýsingar um afdrif símapeninganna?  Ekki þarf annað en að "googla" til að finna ýmsar fréttir um málið, t.d. þetta:  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2008/12/17/simapeningar_nyttir_ad_hluta/

Axel Jóhann Axelsson, 21.9.2012 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband