Ekki veitir: hver silkihúfan upp af annrri sem gerir lítiđ sem ekkert gagn!

Stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er orđin ţvílík martröđ ađ meira ađ segja nágrannasveitarfélögin eiga í vandrćđum viđ eđlileg samskipti viđ yfirvöld, hvađ ţá einstaklingar.

Örfá dćmi:

Á Úlfarsfelli hefur einhver silkihúfan hjá Jóni Gnarr leyft verktaka ađ fremja mikil og slćm umhverfisspjöll viđ efsta hnjúk fellsins til ađ leggja lagnir og reisa heilmikiđ mastur, Mosfellingur sem og vonandi flestum Reykvíkingum til mikillrar gremju. Ţessi framkvćmd er leyfđ án ţess ađ máliđ sé lagt fyrir bćjaryfirvöld Mosfellsbćjar. Ţau komu gjörsamlega af fjöllum.

Fyrir aldamótin síđustu vakti Ómar Ragnarsson ţáverandi fréttamađur athygli höfuđborgarbúa á óvenjufallegu stuđlabergi sem kom í ljós í grjótnámi sem opnađ var í mynni Seljadals fyrir tćpum 30 árum. Ţarna hefur hart basalt veriđ numiđ svo framleiđa megi nćgt malbik í ţágu nagladekkjanotkunar á höfuđborgarsvćđinu. Malbikunarfyrirtćki ţetta skreytir bókhald sitt međ grćnu bókhaldi, t.d. ađ stuđla ađ endurvinnslu pappíra á skrifstofu en í raun er umgengnin um náttúru landsins all svakaleg ađ ekki sé meira sagt.

Sem áhugamađur um umhverfismál skrifađi eg nokkrar greinar um ţetta mál og hófust viđrćđur milli yfirstjórnar Reykjavíkurborgar og Mosfellsbćjar um ţetta mál. Ljóst var ađ stjórnvaldsreglur voru ţverbrotnar eins og síđar kom í ljós. Dagađi ţetta mál einvers stađar og enginn virđist hafa boriđ ábyrgđ fremur en í ađdraganda hrunsins.

Stjórnvaldsreglur eiga ađ vera markvissar, augljósar, einfaldar og skilvirkar. Ţví miđur eru ţćr gerđar svo flóknar og ómarkvissar ađ ekki er alltaf ljóst hver tilgangurinn er. Ljóst er ađ í stjórnvaldsreglum á ađ vera ákvćđi um greiđa endurskođun og einnig hver ber ábyrgđ ef ákvörđun reynist röng og jafnvel íţyngjandi á ósanngjarnan og óréttlátan hátt gagnvart borgara.

Góđar stundir!


mbl.is Vilja einfalda stjórnkerfi Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 238990

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband