Fölsuð skilríki eiga aldri að veita rétt

Alvarlegt afbrot er að framvísa fölsuðu skilríki gegn betri vitund. Svo virðist vera í þessu tilfelli og undarlegt þetta upphlaup vegna gruns um að viðkomandi piltar séu yngri en þeir virðast vera.

Fyrir rúmum 30 árum kom áþekkt mál sem einnig vakti miklu upphlaupi. Þar átti franskur maður í hlut, Gervasoniu að nafni, sem talinn var hafa verið að koma sér undan herskyldu í Frakklandi. Mikil læti urðu af og hótaði þingmaður einn að koma ríkisstjórn í bobba sem naut mjög naums meirihluta.

Viðkomandi framvísaði fölsuðum skilríkjum og var meðhöndlaður í samræmi við það. Átti að framselja hann til franskra yfirvalda en þá byrjaði „leiksýningin“ með hótanir.

Í ljós kom að viðkomadi gat starfað við borgaraleg störf í stað herskyldu eins og við skógrækt sem enginn ætti að vera niðurlægður með nema síður sé. Borgaralegar skyldur virðast vera allt of mörgum framandi, allt oif mikil þáhersla er að koma ár sinni vel fyrir borð á kostnað annarra.

Við verðum að læra að treysta yfirvöldunum, þar er byggt á reynslu og varfærni.

Góðar stundir!


mbl.is Telja að drengirnir séu eldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband