Á að gera meiðyrði að féþúfu?

Auðvitað ber hverjum og einum að gæta hófs í yfirlýsingum sínum, einkum ef þær eru settar fram að til þess sé ætlað að meiða æru annars manns. Æran er öllum mikils virði. En spurning er þegar meiðyrði eru gerð að féþúfu. Hversu langt má ganga?

Vonandi sleppur Mosi við stefnu enda hefur hann ekki nafngreint neinn og þaðan af síður sett fram einhverjar vafasamar meiðandi fullyrðingar nema þessa spurningu: Á að gera meiðyrði að féþúfu?

Góðar stundir!


mbl.is Þegar fengið rúmar þrjár milljónir kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Alfreð Herlufsen

Þú nefnir hér mál sem mér kom einmitt í hug þegar ég las fréttina.

Reyndar hef ég alltaf vitað að maður á að tala þannig að ekki sé hægt að saksækja fyrir það. Margir gæta ekki hófs þegar þeir tala á þessum vettvangi. Það er miður. Umræðan verður lítils virði sé ekki gætt fullrar virðingar.

Ég treysti því fyrir þína hönd að þú sleppir við ákæru - og ég líka auðvitað!

Sigurður Alfreð Herlufsen, 8.1.2012 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband