Sluks við rannsókn sakamáls

Í fréttinni kemur fram að aðeins einn lögreglumaður er settur í að rannsaka þetta mál.

Á sínum tíma koma fram rökstuddar vísbendingar um alvarleg ofbeldisbrot sem þessi Bandaríkjamaður beitir konu sína sem virðist af nýlegum fréttum hafa horfið. Engin rannsókn fer fram fyrr en eftir meira en 6 áratugi og þá beinist rannsóknin eðlilega að kanna hvað hafi gerst!

Um miðja öldina voru bandarísk yfirvöld mjög upptekin við að hafa uppi njósnum um fólk sem hafði aðra skoðun en viðurkennd var. Meira að segja var saklaust fólk dæmt til lífláts vegna meintra njósna og hvað það nú kann að nefnast. Einn landi okkar, Halldór Laxness, sætti rannsóknum vegna meintra brota um að hann stundaði skattsvik vegna tekna sem hann hafði af seldum bókum sínum í Bandaríkjunum. Hann varð útskúfaður, hafði áþekka stöðu í Bandaríkjunum eins og í verstu einræðisríkjum, „persona non grada“ nefnist það á lagamáli.

Það varð ekki fyrr en Kaldastríðinu lauk sem þýðingar bóka hans fengust markaðssettar.

Einkennilegt er að rannsókn sakamáls vegna ofbeldis og hvarf íslenskrar konu hafi ekki hafist fyrr.

Þetta er slæmur blettur á samskiptasögu Bandaríkjamanna við Íslendinga. 


mbl.is Kanna hvarf íslensku konunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband