Líf er eftir óreiðu Sjálfstæðisflokksins

Því miður hefur ástandið í samfélaginu verið í slæmu ástandi eftir snautlega útgöngu Sjálfstæðisflokksins úr Stjórnarráðinu fyrir réttum 2 árum. Þó hefir margt breyst okkur í hag og má að einhverju leyti þakka það ríkisstjórninni sem staðið hefir sig fram úr öllum vonum. Þetta hefir verið erfið misseri og sérstaklega þegar stjórnarandstæðingar hafa verið að þvælast fyrir ýmsum nauðsynjamálum.

Nú síðast kom í ljós að Hæstiréttur reyndist ekki vera Hæstiréttur þjóðarinnar allrar heldur fyrst og fremst Sjálfstæðisflokksins. Það var auðvelt verk og löðurmannlegt að ógilda kosninguna en með ekki sérlega sannfærandi hætti. Spurning hvort þar hefði fremur byggt á rökleysu en góðum og gildum lagagrunni, skal ekki fullyrt en í huga margra var um lögleysu að ræða og Hæstarétti til vansa.

Þegar Hæstiréttur Sjálfstæðisflokksins hefir skilið þjóðina eftir á krossgötum þarf þjóðin og meirihluti Alþingis að skoða sinn gang og undirbúa næstu skref í þágu lands og þjóðar.

Mosi


mbl.is Kjörið er ótraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband