Nauðsyn grannavörslu

Spurning hvort unnt hefði verið að koma í veg fyrir þetta tjón ef grenndarvarsla hefði verið virk? Ljóst er að ræktun þessara kannabisplantna þarfnast ýmiss sérbúnaðar og líklegt er að einhverjar vísbendingar og grunur um e-ð óeðlilegt hafi komið fram. Þessi ræktun kallar t.d. á lýsingu nánast nótt og dag, einhver tortryggileg lykt kann að hafa borist út og hvað með mannaferðir?

Allt þetta á lögreglan væntanlega eftir að rannsaka og komast að því hvaða aðilar þarna áttu hlut að máli. Þetta er mjög bíræfið og spurning hvort tjónþolar megi vænta einhverra bóta úr hendi tryggingafélaga en helst þeirra sem ollu þessum ósköpum.

Grannavarsla sem byggist á sameiginlegri hagsmunagæslu og þá í samvinnu við lögreglu og tryggingafélög er mikilsvert í nútímasamfélagi. Um þetta málefni ner nauðsynleg umræða enda mikið í húfi að svona starfsemi sé stoppuð strax.

Mosi


mbl.is Ræktunarbúnaður gaf sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband