Þörf á opinberri rannsókn

Engin ástæða var að selja erlendum braskara fyrirtæki sem að stórum hluta hefur verið í opinberri eigu. Mjög mikil þörf er á opinberri rannsókn á aðdraganda sölunnar sem og þeirri hagsmunagæslu þeirra sem vildu selja opinberar eigur. Líklega kemur sitthvað fram sem hlutaðeigandi vilja að ekki verði verið að skoða betur.

Lífeyrissjóðir voru hlunnfarnir sem og smáhluthafar í almenningshlutafélaginu Atorku sem var stærsti hluthafi Geysir Green Energy. Svo virðist sem það fyrirtæki hafi verið stofnað fyrst og fremst í þeim tilgangi að véla almenning enda stjórnarformaður þess alkunnur athafnamaður í útrásardellunni.

Aðaleigandi Magma kvaðst aðspurður ekki hyggjast eiga HS Orku lengi heldur selja áfram. Hann kvað ekki útilokað að Kínverjar myndu kaupa hlut sinn.

Ekki verður auðveldara að rétta hlut okkar ef það gengur eftir enda Kínverjar sagðir vera með erfiðari aðilum þar sem við sögu koma hagsmunir hvað þá mannréttindi.

Mosi


mbl.is Magma rekið með hagnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband