Einn anginn af beitingu bresku hryðjuverkalaganna

Þegar Íslendingar hyggjast fljúga frá Íslandi til Glasgow í Skotlandi með millilendingu í fótboltasparksbænum Manchester, ber öllum að yfirgefa flugvélina. Hver skyldi vera tilgangurinn? Jú að senda farþega í öryggisleit til að grennslast hvort Íslendingar eða aðrir farþegar kunni að ógna breskum hagsmunum. Svo virðist að bresk yfirvöld treysta ekki starfsfélögum sínum á Keflavíkurflugvelli að framkvæma öryggisleit. Ekki gat eg séð neinn mun á breskri og íslenskri öryggisleit, fara þurfti úr skóm, taka af sér belti og jafnvel axlabönd, tæma vasa, setja allt í þar til gerðar skúffur á færibandið sem rennur gegnum örygglisleitarvélarnar.

Svona er Bretland í dag. Hvað skyldi svona endileysa kosta? Hún er kannski atvinnuskapandi.

Mosi


mbl.is Enginn árangur af hryðjuverkalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242924

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband