Blekkingar og svik

Sjálfsagt er að allir þeir sem selja vöru sína eða þjónustu, upplýsi væntanlega viðskiptavini sína um verð og hvaða hagsmunir eru áskildir við afhendingu vörunnar eða veitingu þjónustu. Að „dulbúa“ verðlagsskrá sem ekki er unnt að varast eru hreinar og beinar blekkingar og svik sem ber að uppræta.

Það ætti vonandi ekki að þurfa nema örfáar kærur til þess að þetta verði opinbert mál og að lögreglan hafi hendur í hári þessara ósvífnu prúttnu viðskiptamanna sem hyggjast græða offjár á leik barna og unglinga.

Mosi


mbl.is Fjárhættuspil fyrir börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Öll markaðsstarfsemi símafyrirtækjanna byggist á auknu flækjustigi, blekkingum og svikum.

corvus corax, 10.3.2010 kl. 15:35

2 Smámynd: icee

Fáránlegt af tal að hafa frelsis kerfið sitt svona... þetta er bara hægt hjá tal og vodafone.

icee, 10.3.2010 kl. 17:51

3 Smámynd: The Critic

Það er ekki verið að beina þessu að börnum, móðirin er að öllum líkindum skráð fyrir númerinu og það er verið að beina þessu að henni. Einnig er skýrt tekið fram í sms inu að hvert sms kosti 149kr. Svo skulum við ekki gleyma því að þessir sms leikir eru búnir að vera við líði í 10 ár, þeir eru ekkert nýir á nálinni. 

The Critic, 10.3.2010 kl. 19:01

4 identicon

Svo er spuning af hverju lög um hlutaveltur ná ekki yfir þetta, það er enginn að fylgjast með því hvort staðið sé við þar fullyrðingar um vinningshlutafall sem lofað er.

Inginnn (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband