Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Hvað fór úrskeiðis?

Hvernig stendur á því að svona lagað geti komið fyrir? Er vegagerðarefnið sem notað var nú í vor áfátt að einhverju leyti eða má rekja þennan atburð til einhverra annara mistaka, handvammar við lagningu efnisins svo dæmi sé nefnt?

Víða um heim eru notuð vegagerðarefni sem eiga að þola meiri hita en það sem notað var við klæðninguna núna í vor. Engum fréttum fer af vegum t.d í Grikklandi þar sem hiti fór í +47 gráður.

Svo er spurning:

Hvers er ábyrgðin? Sennilega mega margir bíleigendur súpa seyðið af þessu. Gallaða malbikið veldur skemmdum á bílum og leggja þarf nokkurn kostnað við þrif þó svo hægt hafi verið ekið um þennan kafla. Þá eru ótaldar tafirnar sem t.d. langferðabifreiðar verða fyrir.

Mosi 

 


mbl.is Tjörublæðingar á Þingvallavegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband