Er Loki Laufeyjarson fyrirmynd Framsóknar?

Í norrćnni gođafrćđi segir frá Loka Laufeyjarsyni. Hann átti til jötna ađ telja, sonur Fárbauta ţess jötunns, sem stjórnađi hćttulegum blossa-eldingum. Loki átti brćđur sem einnig ţóttu varhugaverđir og ótti stafađi af. Međal ţeirra voru Býleist og Helblinda. Móđir Loka hét Laufey eđa Nál. Var haft fyrir satt ađ hún hefđi aliđ Loka eftir ađ elding Fárbauta laust hana. Loki gegnir ţví hlutverki sem í trúarbragđafrćđum hefur veriđ kallađ bragđarefur (á ensku trickster). Loki leikur á gođin, hrekkir ţau, hegđar sér ósćmilega og brýtur ţćr reglur sem hafa áđur veriđ settar af gođunum en slík hegđun er dćmigerđ fyrir bragđarefi. Loki hefur ţó ţá sérstöđu ađ hann er oft illgjarn og sjaldan leiđa hrekkir hans til nokkurra heilla, allra síst fyrir hann sjálfan, ţví gođin refsa honum oft harđlega fyrir ţađ sem hann gerir. Frćgt er ađ hann kom Baldri hinum helga ás fyrir kattanef á miđur góđan hátt.Af örlögum Loka er ţekkt sú saga ađ hann var handsamađur af Ţór og bundinn međ ţörmum Nara sonar síns í helli og eitur látiđ renna á hann. Sigyn, kona hans, sat ţó hjá honum og hélt fyrir keri svo eitriđ myndi ekki renna framan í hann. Ţegar Sigyn tćmdi keriđ lak eitriđ ţó á Loka og urđu ţá landskjálftar. Í heimsslitaorrustunni Ragnarökum barđist Loki međ jötnum gegn ásum. Hann barđist hatrammlega gegn Heimdalli og varđ báđum af bani.

Heimild: ađ mestu eftir: http://is.wikipedia.org/wiki/Loki_Laufeyjarson

Ađ ýmsu leyti minnir Sigmundur Davíđ á Loka. Hann er seinţreyttur til vandrćđa og grípur hvert einasta tćkifćri sem honum gefst ásamt Höskuldi félaga sínum sem mín vegna má vera nefna Ţröskuldur. Ţeir félagarnir kappkosta ađ ţvćlast sem mest fyrir ríkisstjórninni, gera allt mögulegt tortryggilegt en gagnrýni ţeirra er oftast eins og óhljóđ í tómri tunnu. Er gagnrýni ţeirra ţví oftast lítils sem einskis virđi.

Kannski ţessir ţokkapiltar séu ađ vera einhverjir ţeir dýrustu ţingmenn sem sögur fara af í seinni tíđ.

Mosi
mbl.is Mun ekki biđjast afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband