Nú þarf að taka skynsamlegar ákvarðanir

Síðastliðin ár, hafa ofurlaun stjórnenda banka, fjármálastofnana, fyrirtækja, lífeyrissjóða og jafnvel verkalýðsfélaga, leitt marga út í blindgötu. Oft er þörf en nú er nauðsyn að færa þessi laun og þessar þóknanir á eðlilegan og skynsamlegan veg.

Sú var tíðin að formaður verkamannafélagsins Dagsbrúnar tók verkamannalaun fyrir formennskuna. Litið var á starf hans sem hvert annað trúnaðarstarf þar sem þjónustan við félagið og félagsmenn voru aðalatriðið.

Síðan litu stjórnendur margra þeirra fjölmörgu aðila sem hér fyrr voru tilteknir, að það væri sjálfsagður réttur þeirra að semja um einhver ofurlaun sem ekki eru í neinu samræmi við neina skynsemi.

Tortryggni gagnvart þessum stjórnendum hefur því eðlilega orðið meiri.

Fæst félög og fyrirtæki geta borið uppi ofurlaun nema gengiðsé á eigið fé eða efna til skuldbindinga.

Mosi


mbl.is Vilja lækka laun stjórnenda lífeyris VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband