Miskunnarleysi og grimmd borgar sig aldrei

Aðferðir CIA við yfirheyrslur eru sama marki brenndar og aðferðir annarra húfuyfirvalda sem nú heyra sem betur sögunni til. Yfirheyrslumenn Spánska rannsóknarréttarins, Gestapo og Stasi voru þekktir fyrir einstaka grimmd gagnvart þeim sem knýja þurfti til játninga þeirra sem grunaðir voru um græsku.

Miskunnarleysi og grimmd hefur aldrei borgað sig. Það skiptir engu máli hversu tilgangurinn kunni að vera göfugur eða merkilegur, mannréttindi allra eru það sem mestu skiptir.

Obama forseti sýnir sitt rétta andlit með því að opinbera þau skjöl sem skipta máli.

Mosi


mbl.is Skýrt frá aðferðum CIA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband