Sálarlaus veröld

Á sama tíma og hergagnaiðnaðurinn er að sópa saman hagnaðinum við sölu á hergögnum, flugvélum, byssum, skriðdrekum og sprengjum berast svona fréttir frá allsnægtalandinu hans Sáms frænda.

Því miður er samfélagsþjónusta ekki upp á marga fiska þar í landi eftir að Bush stjórnin hefur grafið svo illa undan henni.

Kannski þetta séu markmið íslenska íhaldsins að þeir sem minna mega sín í samfélaginu megi eta það sem úti frýs. Svo kalla þeir sig kristilega upp til hópa og sérlega trúhneygða!

Mosi

 


mbl.is Dó úr kulda heima hjá sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Svo kalla þeir sig kristilega upp til hópa og sérlega trúhneygða!"

Þeir sem fylgja boðskapi Krists mundu hjálpa honum sjálfir, ekki neyða aðra (skattgreiðendur) til að hjálpa honum.

Leiðinda atvik, en engum að kenna.

Jonas (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 17:18

2 identicon

...svo eru prógrömm þar sem hann býr sem hjálpa gömlu fólki að láta ekki slökkva á rafmagni/gasi þegar það er kalt úti en þessi hefur sennilega verið of stoltur til að biðja um hjálp.

Jonas (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband