Var fjarri - ţví miđur!

Ljóst er ađ stjórnvöld eru ekki mjög á ţví ađ hlusta á raddir fólksins. Ótrúlega margt fer öđruvísi en ćtla mćtti.

Sjálfur gat eg eigi mćtt ţví eg var viđ skógarhögg í Mosfellsdal. Vorum tveir félagar í Skjógrćktarfélagi Mosfellsbćjar ađ brjótast ţar í mikilli ófćrđ, hjuggum tré í norđurhlíđ Ćsustađafjalls og fluttum í Hamrahlíđarskóginn ţar sem mikiđ var um ađ vera.

Viđ sáum fálka sem hnitađi hringa marga og var ađ viđra fyrir sér hvađa mannaferđir vćru ţar á ferđ. Svo settist ţessi litli bróđir íslenskra ránfugla niđur og lét lítiđ á sér bera. Aldrei ađvita nema forvitin rjúpa kćmi til ađ skođa sig um í skóginum eftir ađ ţessir menn vćru farnir.

Međ bestu óskum um ađ landsmenn geti helst allir haldiđ góđ jól ţrátt fyrir miklar ţrengingar sem eru vegna léttúđar og kćruleysis sumra landa okkar sem viđ erum auđvitađ ađ beina mótmćlum okkar ađ.

Höldum áfram kröftugum mótmćlum! Sýnum yfirvöldum skósólana!

Mosi


mbl.is Ţögul mótmćli á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Sćll Erlingur

Leitt er ađ heyra. Kannski er rétt ađ virđa skálkinn svo hann skađi okkur eigi. Annars hefur mér fundist kenning Sigurđar Líndal um lögfrćđingana alltaf koma betur fram. Hún gengur út á ţađ í stuttu máli ađ ţeir lögfrćđingar sem hvorki treysti sér ađ stýra fyrirtćkjum né lögfrćđiskrifstofum fari út í pólitík. Hún ber jú minnstu ábyrgđina!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 23.12.2008 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband