Ólćti eru ekki til framdráttar

Ţó ótalmargt sé unnt ađ finna ađ störfum Fjármálaeftirlitisins ţá er of langt gengiđ ađ sýna óvirđingu međ grjótkasti og rúđubrotum.

Enginn ber neinn hag af slíku og ţađ er ekki til framdráttar mótmćlum sem eiga ađ vera friđsöm.

Mjög mikilvćgt er ađ lögreglan hafi hendur í hári grjótkastara enda getur grjót í höndum óvita veriđ stórhćttulegt.

Allir bera ađ huga ađ afleiđingum gerđa sinna. Friđsöm mótmćli bera árangur ţó sent sé. Ţau eru auđvitađ tímafrekari.

Mosi


mbl.is Rúđur brotnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óvirđing!?!

ţessi fćrsla ţín er óvirđing viđ alla landsmenn.

ţađ hefur sýnt sig og sannađ ađ EKKERT gerist međ hefđbundnum og "virđulegum" mótmćlum, ţá er ţađ eitt eftir ađ svćla ţetta fólk út sem hefur ekkert traust og enga VIRĐINGU međ öllum tiltćkum ráđum.

Sigurđur H (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Held ađ ţetta fari nú ekkert batnandi....ráđamenn eiga sök á ástandinu. Sálfrćđingar hafa ítrekađ varađ ţá viđ ađ fólk láti ekki bjóđa sér svona framkomu mjög lengi ţegar reiđin og örvćntingin bullar undir niđri..en hafa stjórnvöld sýnt einhvern lit??

ó nei...

lesiđ ţetta hér..    http://eyjan.is/goto/sme/.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: Púkinn

Ţađ eina sem svona ađgerđir leiđa af sér er ađ ţćr gefa stjórnvöldum afsökun til ađ kalla mótmćlendur "skríl" og taka ekkert mark á ţeim.

Púkinn, 18.12.2008 kl. 11:35

4 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Stjórnvöldin kölluđu mótmćlandi fólk strax "skríll" eftir fyrstu mótmćlunum sem voru ţó afar friđsamleg, púki. Auđvitađ vex reiđi fólksins og mun vaxa áfram. Ţađ ţarf loksins ađ hlusta á kröfurnar og gera eitthvađ.

En Tryggvi Jónsson er búinn ađ segja sig úr bankanum. Svo eitthvađ eru "skrílslćtin" farin ađ bera árangur.

Úrsúla Jünemann, 18.12.2008 kl. 11:43

5 identicon

Ţađ voru nákvćmlega engin ólćti ţarna, ţvert á móti var ţetta mjög yfirveguđ ađgerđ. Húsiđ var opnađ, án nokkurra láta. Mótmćlendur láta ekkert loka sig úti.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband