Gríðarlegar freistingar

Í fjármálaheiminum eru gríðarlegar freistingar þar sem mjög miklar fjárhæðir fara um hendur starfsmanna. Því er mjög mikilvægt að hafa gott og virkt eftirlit að skynsömum reglum sé framfylgt.

Því miður hefur íslenskur fjármálaheimur verið nánast agalaus síðustu árin. Jafnvel blekkingum hefur verið beitt til að halda aftur af venjulegu fólki að hagræða í sínum fjármálum. Engin skynsemi virðist hafa ráðið för heldur einungis græðgin í stundargróða. Ekki var borð fyrir báru og nú er íslenski ríkiskassinn allt í einu galtómur og skuldaviðurkenningarnar safnast fyrir í staðinn.

Athyglisvert er að fylgjast með hve Norðmenn gæta betur að þessum málum en við Íslendingar.

Mosi


mbl.is Starfsmenn DnB grunaðir um innherjasvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 242906

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband