Dýr í rekstri

Þegar lagt er fyrir alla ráðherra í ríkisstjórn að fara vel með þá opinberu fjármuni sem þeim er trúað fyrir er eytt á einu bretti um 5 milljónum í tvær ferðir menntamálaráðherra. Hefði ein ferð ekki dugað?

Nú er Þorgerður ráðherra ekki á flæðiskeri stödd heldur þokkalega loðin um lófana. Væri ekki rétt að hún hefði sóma síns vegna greitt seinni ferðina úr eigin vasa en að nýta sér þau „hlunnindi“ sem ráðherrar hafa?

Þessar ferðir eru tæplega strangt tiltekið e-ð sem hefði verið talið nauðsynlegt. Við skulum minnast þess að hundruð kennara hafa óskað eftir því að komast í námsleyfi en árum saman fengið neitun. Hvað hefði verið unnt að verða við mörgum slíkum tilmælum ef menntamálaráðherra hefði veitt þessum 5 milljónum fremur í slík verkefni sem nýtast betur í þágu barna og unglinga sem rétt eiga á betri menntun.

Menntamálaráðherra sýnir af sér óvenjulega léttúð með opinbera fjármuni sem hún er fyrst og fremst vörsluaðili en ekki eyðandi þeirra.

Mosi


mbl.is Kínaferðir kostuðu 5 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband