Samruni eða ekki samruni?

Frægt er tilsvar Jóns Hreggviðssonar þegar hann var inntur eftir því hvort hann hefði orðið böðlinum að bana: Hef eg drepið mann eða hef eg ekki drepið mann. Hver hefurm drepið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?....

Hvenær er samruni gildur og hvenær er hann ekki gildur? Ljóst er að samruni Geysir Green Energy og Reykjavik Energu Invest var ekki formlega samþykktur af eigendum Orkuveitum Reykjavikur, pólitískum fulltrúum, kjörnum af kjósendum í Reykjavík. Til þess skorti samþykki þessara stjórnmálamanna, stjórnenda Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrir vikið hefur þetta samrunaferli þetta verið óvirkt á meðan.

Hvernig skyldi standa á því að Samleppniseftirlitinu hafi ekki verið þessi staðreynd ljós? Hefur hamagangurinn alveg farið framhjá þeim herrum sem ráða á þeim bæ?


Mosi


mbl.is Geysir Green Energy sektað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband