Stöðugt kvistast niður fylgi Sjálfstæðisflokksins

Síminnkandi fylgi Sjálfstæðisflokksins er mjög í samræmi við gerðir hans og framgöngu í stjórnmálum. Er von að keraldið leki:

Þegar stórir stjórar fá þá hugmynd að reka einhvern þá byrja þeir yfirleitt á skúringakonunum!

Að koma Guðmundi Þóroddsyni út á guð og gaddinn er eitthvað gjörsamlega nýtt enda hefur hann ekki til neins sakar unnið annað en að framfylgja því sem af honum var ætlast að gera af sömu aðilum og tóku þá umdeildu ákvörðu að reka hann! Vonandi finnur Guðmundur sér eitthvað þarflegt og gagnlegt til dundurs framvegis enda er hann mjög vel að sér og menntaður í sínum praxís. Kannski minni spámenn komi í stað hans í Skakka húsinu stóra í Árbænum.

Mosi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband