Fylgið fellur

Ljóst er að ríkisstjórnin er búin að tapa meira en 25% fylgi frá því í fyrrasumar. Með sama áframhaldi verður fylgi hennar innan við 10% þegar næst verður gengið til kosninga. Vonandi verður svo því óhætt má fullyrða að vart er unnt að sitja uppi með verri ríkisstjórn en þessa, kannski þegar flokkar Framsóknar og svonefnds Sjálfstæðis á í hlut.

Núverandi ríkisstjórn hefur sýnt af sér að vera bæði ráðvillt og reikul í miklum vanda enda veit hún stundum ekki í hvorn fótinn beri fyrsta að stíga, þann hægri eða vinstri. 

Mosi 


mbl.is Fylgi stjórnarflokka eykst en fylgi ríkisstjórnar minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jú Guðjón..moldarkofasossarnir úr Þistilfirðinum væru versti kostur sem hægt væri að hugsa sér..

Jón Ingi Cæsarsson, 1.6.2008 kl. 03:24

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvað áttu við Jón minn gamli góði félagi úr póstinum? Mér finnst ekki sérlega málefnalegt að uppnefna menn.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 3.6.2008 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband