Ráðherraræði

Þessi ákvörðun ráðherra byggist ekki á neinum skynsömum rökum. Verið er að láta undan þrýstingi frá þröngum hagsmunahópi og í leiðinni er verið að grafa undan hvalaskoðun. Með þessu er  ráðherra að sér vald sem minnir á einræði.

Greinilega er mjög alvarlegur ágreiningur um þetta málefni í ríkisstjórninni.

Mál sem þetta hefði þurft að undirbúa betur. Það hefði þurft jafnvel að leggja það í dóm þjóðarinnar. Praktísk mál ber að leggja undir þjóðaratkvæði. Auðveldara er að taka vitrænar ákvarðanir undir slíkum kringumstæðum byggðar á frelsi og lýðræði. Sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar er oft hunsaður af ráðherrum. Því miður.

Mosi


mbl.is Óánægja með hrefnuveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Við borðum hrossakjöt, er það ekki að grafa undan hestaleigum landsins og útflutningi Íslenska hestsins

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 20.5.2008 kl. 12:32

2 Smámynd: corvus corax

Hvalveiðar eiga nákvæmlega jafnmikinn rétt á sér og hvalaskoðun. Hins vegar er algjör óþarfi að vera að hringla með þetta hvað ofan í öðru. Svo má benda á hefðaréttinn sem alltaf er vinsælt að grípa til þegar hagsmunir eru vegnir á móti hverjum öðrum. Við sem erum alinn upp á hvalkjöti og höfum dálæti á því eigum ekkert minni rétt en þeir sem eta t.d. fisk, lambakjöt eða aðrar dýraafurðir. Þetta ofstæki í verndunarmálum er ekkert skárra en trúarofstækið. Ég þekki fólk sem hefur megnustu óbeit á trúarofstæki sumra múslima en er sjálft undirlagt af ofstæki vegna fuglaveiða og hvalveiða. Hver er munurinn á kúk og skít?

corvus corax, 20.5.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband