Símaónæði

Skiljanlegt er að símhringingarnar hafa reynt á viðkomandi. Svona mistök símaþjónustufyrirtækis eru væntanlega bótaskyld en e.t.v. er erfitt að sanna þau þar sem símafyrirtækin eyða að öllum líkindum sönnunargögnunum. En þau ættu að sjá sóma sinn í því að bæta manninum ónæðið.
mbl.is Hringt í mann þegar greiðslukort voru samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er athyglisverð samsæriskenning um símafyrirtækin  

Þetta er dæmi um nýskan þjóðverja sem, eins og segir í fréttinni, týmdi ekki að láta loka fyrir símanúmerið sem hringdi stöðugt í hann!  En þetta væri aldrei bótaskylt, enda gat maðurinn auðveldlega skipt um símanúmer og ekkert sem segir að hvort mistökin hafi verið símafyrirtækisins, kortafyrirtækisins eða hárgreiðslustofunnar.

petur (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þjóðsagan um nísku Þjóðverja ætlar að vera langlíf. Þetta er ekki níska, þetta er hagsýni sem Íslendingar mættu einnig tileinka sér í stað þess að vera á endalausu eyðslufylleríi.

Nú er eðlilegt að margir vilja halda í gamla símanúmerið og vilja ógjarnan missa það. Sama má segja um gömlu bílnúmerin.

Um bótaskyldu er það að ræða að ef tæknilegur galli hafi verið á símkerfinu og að þessi mistök megi rekja til handvammar eða bilunar þá ætti það að vera nóg. Maðurinn hefur eðlilega talið að einhver óvildarmaður hafi viljað valda honum þessu ónæði og hvern skyldi gruna um að svona gæti hafa átt sér stað? Símkerfið á að vera það traust að unnt sé að treysta því að það sé í góðu lagi.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 2.5.2008 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband