Skógareldur

Ţegar myndir eru skođađar af brunasvćđinu ţá lítur ţetta mjög illa út. Nćr allur trjákenndur eyđist eđa stórskemmist. Ţannig á birki og víđir sér varla viđreisnar von og ađrar trjátegundir á borđ viđ furu og greni bjargast sennilega ekki heldur ef ekki er ţess grynnra á grunnvatniđ. Á melum eins og ţarna eru, má reikna međ ađ allur trjágróđur sé nćr gjörsamlega eyđilagđur.

Viđ sölu jólatrjáa hefur verđ á 1-2 metra háum jólatrjám numiđ 2.500-4.000 krónum ţannig ađ tjóniđ er umtalsvert.

Skyldu ţessir ţokkapiltar gera sér grein fyrir alvöru málsins ađ kveikja eld sem kannski lítur mjög sakleysislega út? Óskandi er ađ ţeir átti sig á ţessu og geti e.t.v. orđiđ liđtćkir í skógrćkt og bćti fyrir ráđ sitt.

Kannski ađ lögreglan ćtti alvarlega ađ ígrunda ađ setja upp járnbúr á Lćkjartorgi eftir 60 ára hugmynd Kristjáns Albertssonar. Hann hafđi ţá hugmynd ađ setja ţar inn afbrotamenn sem vćru stađnir ađ verki og vćru látnir afplána refsinguna strax. Ţó ţađ yrđi aldrei tekiđ í notkun gćti slíkt járnbúr haft tiltćk áhrif.

Mosi 


mbl.is Mikiđ tjón í gróđureldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband